top of page
Book%2520of%2520Love_edited_edited.jpg

Para- og kynlífsráðgjöf

Bloom

Aldís er klínískur sálfræðingur með viðbótarmenntun í kynlífsráðgjöf. Hún veitir para- og kynlífsráðgjöf.

Pararáðgjöf er ætluð pörum til að leysa úr ágreiningi, byggja upp traust og nánd. 


Kynlífsráðgjöf er ætluð bæði pörum og einstaklingum sem eru að takast á við vanda sem tengist kynlífi eða nánd. 

Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir sálfræðingur og kynlífsráðgjafi

Aldís Þorbjörg Ólafsdóttir

Aldís Þorbjörg, sálfræðingur, sinnir para- og kynlífsráðgjöf. Aldís Þorbjörg lauk cand.psych prófi í sálfræði frá Háskóla Íslands árið 2014. Hún lauk framhaldsnámi í para- og kynlífsráðgjöf við Michigan Háskóla (University of Michigan) árið 2020.

Aldís Þorbjörg starfar á Líf og Sál, sálfræði og ráðgjafastofu . Aldís veitir áfallameðferð samhliða kynlífsráðgjöf þegar við á. Hún hefur einnig sinnt ráðgjöf fyrir Samtökin ´78 síðastliðin ár og hefur þekkingu á málefnum hinsegin fólks.


Aldís hefur reynslu af því að starfa með einstaklingum sem eru að koma út úr skápnum, opna á hugsanir og tilfinningar sem tengjast kynhneigð, kynvitund eða ólíkum sambandsformum. Einnig einstaklingum sem eru að takast á við erfiðleika í fjölskyldu- eða ástarsamböndum, BDSM hneigðum einstaklingum og aðstandendum hinsegin fólks. 

Bóka tíma

Hægt er að bóka tíma með því að hringja eða senda tölvupóst.

511-5508

bottom of page